Hvað þarf til að gera Föstudaga skemmtilega?
1. Sól (checked!)
2. Gott skap (checked!)
3. Viðtalstíma með leiðbeinandanum sínum (checked!)
4. Súpu og hvítvín í hádegismat (checked!)
5. Klikkaða vini (checked!)
6. Von um skemmtilegt kvöld framundan (chekced!)
7. Gelluföt (ekki alveg)
8. Laugardag framundan sem hægt er að eyða í þynnku (enganvegin til staðar)
9. Að vera kominn langt og vel á veg með öll verkefni og vera búinn að vera duglegur alla vikuna ( ha ha ha, á þetta að vera brandari?)
10. Kunna að taka gagnrýni (það hef ég aldrei kunnað)
well guys, ætla að challangea sjálfri mér og tékka hversu vel ég tek gagnrýninni á ljótu ritgerðina mína. Ef það gengur illa þá kemur kokteillinn sem skólastjórar Reykjavíkur ælta að gefa mér á eftir sér vel.
Gleðilegan Föstudag!
2. Gott skap (checked!)
3. Viðtalstíma með leiðbeinandanum sínum (checked!)
4. Súpu og hvítvín í hádegismat (checked!)
5. Klikkaða vini (checked!)
6. Von um skemmtilegt kvöld framundan (chekced!)
7. Gelluföt (ekki alveg)
8. Laugardag framundan sem hægt er að eyða í þynnku (enganvegin til staðar)
9. Að vera kominn langt og vel á veg með öll verkefni og vera búinn að vera duglegur alla vikuna ( ha ha ha, á þetta að vera brandari?)
10. Kunna að taka gagnrýni (það hef ég aldrei kunnað)
well guys, ætla að challangea sjálfri mér og tékka hversu vel ég tek gagnrýninni á ljótu ritgerðina mína. Ef það gengur illa þá kemur kokteillinn sem skólastjórar Reykjavíkur ælta að gefa mér á eftir sér vel.
Gleðilegan Föstudag!
5 Comments:
At 2:37 e.h.,
Magdalena said…
Þú hringir bara þegar þú vilt að ég hitti þig downtown með Ópalflöskuna,hehehehe!
At 5:23 e.h.,
Jónas said…
áttu ekki við flöskudag?
At 7:27 e.h.,
Nafnlaus said…
heyrðu mér datt nákvæmlega það sama í hug og þér Jónas!!!
At 7:58 e.h.,
Valla said…
ég hugsaði það sama og jónas og bjarnheiður :)
At 1:54 e.h.,
Freyja said…
neineinei, kunnið þið ekki íslensku?? Fööööstudagur :) sem varð pínu flösku.. ;)
Skrifa ummæli
<< Home