Freyja tímabundin

Hér mun kjúlli sjálfur bulla í óákveðinn tíma þar til kjúlli sjálfur lifnar aftur til lífsins. Njótið heil

þriðjudagur, apríl 25, 2006

Hyldýpi fullorðinsvorkunnar

Jájá, það lítur allt út fyrir að næstkomandi vetur verði ég orðin respectable umsjónarkennari. Bara tímabundið samt. Stefnan enn tekin á lýðháskólann á vorönn...gæti samt dregist fram í mars. Ég er að verða fullorðin. Officially.

4 Comments:

 • At 2:20 e.h., Blogger Ásdís said…

  ú í hvaða skóla ertu að fara að vinna?

   
 • At 3:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Kúl:) Þetta verður spennó hjá þér! Segi eins og Ásdís, hvaða skóli er þetta?

   
 • At 4:37 e.h., Blogger Valla said…

  Bíddu, varstu að tala við mig á msn eða? hehe ég skal sko reikna fyrir þig alls konar staðreyndir sem auka á aldurskomplexana.

   
 • At 7:13 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Nú þegar þú verður þín eigin húsmóðir rennur þetta upp fyrir þér betur og betur. Vinahittingarnir breytast í mömmuklúbba og umræður um fitu auðvitað, nýjustu hollustuuppskriftirnar og hvað sé besta þvottaefnið. En þú ert svo sjóuð að þú veist þetta allt! en svo þegar Henrik kemur og moves in..þá verða svona parakvöld og matarboð og hver veit kannski fengið sér í aðra tánna...ég veit ekki alveg pointið með þessu kommenti...en ætli ég þurfi ekki að halda áfram að læra..við erum nú hingað komnar til þess!Og minntu hann á það að snúa sokkunum við áður en þeir fara í óhreina taus körfuna! og eitt enn..þetta með að karlar skilji alltaf klósettsetuna eftir uppi...við skiljum hana alltaf eftir niðri?? er það ekki??

   

Skrifa ummæli

<< Home