Freyja tímabundin

Hér mun kjúlli sjálfur bulla í óákveðinn tíma þar til kjúlli sjálfur lifnar aftur til lífsins. Njótið heil

sunnudagur, maí 21, 2006

Eurovision i Hartwall hollinni i Helsinki 2007, eg tangad! :D

Juju, aedislegu skrimslin fra Finnlandi unnu! Hverjum hefdi grunad ad Finnar myndu ever vinna eurovision? Eg var amk mjog satt tar sem ad Island var nu ekki med og eg var stadradin i ad halda med Finnunum. Eg var nu ekki serlega hrifin af DK laginu, og to eg se stodd i tvi landi (og fekk tvi lysinguna a allri keppninni fra sexy manni (acording to Bazar bladinu) ta helt eg med Finnlandi. Eg rett nadi hingad a Graenlandstorvuna adur en keppnin byrjadi, og var svo heppin ad eiga yndislegan mann sem var buinn ad elda og alles tegar eg maetti i eurovisionid :) Eitt gott sem teir breytti...tetta med at tilkynna bara 8,10 og 12 stigin. Tad gerir tetta allt miklu skemmtilegra og adeins fljotlegra.
Tegar Island gaf DK 10 stig ta sagdi herra sexy: ja, teir eru nu bunir ad kaupa upp alla Kaupmannahofn, svo ad tad er ekki annad en sanngjarnt ad vid faum nokkur stig!
Eg verd ad segja ad lysingin var mjog svona islensk: snerist adalega um ad vera skuffud yfir ad fa engin stig ;)
En hva, Silvia var i 13.saeti! Eg helt hun hefdi verid nedst.. ;)

Annars tokst Kastrup ad orsaka 1,5 klst seinkun a mer til Malmo a fundinn. Eyddi svo laugardagsmorgninum i ad bida eftir lasasmid til tess ad opna inn til Mette svo vid gaetum byrjad fundinn. Sunnudeginum aetla eg ad eyda i vafri um Aalborg a medan kallinn studerar. Svo er tad ofur snemmbuin lestarferd a morgun og flugferd tar sem eg verd burdadyr ;)

Hilsen fra DK

6 Comments:

 • At 10:43 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Já, danska lýsingin á Júróvisíon var bráðfyndin! Hr. sexy var svo greinilega alveg miður sín yfir því að Evrópa skyldi ekki falla fyrir henni Sidsel. Hann tók svo íslenska takta í þá átt að smjaðra fyrir öllum þjóðum sem gætu hugsanlega gefið þeim stig og þegar það tókst ekki t.d. hjá Þýskalandi, þá var hann alveg með það á tæru að öllum verslunarferðum Dana til DE væru nú lokið... Sérstaklega fannst mér líka fyndið þegar hann bað Pólverja afsökunar á því að hafa dissað lagið þeirra í staðinn fyrir að fá stig! Hann getur þó huggað sig við það að Danir hefðu flogið inn í úrslitin hefði verið talið neðan frá:) Sjáumst á mánudaginn:D

   
 • At 12:46 e.h., Blogger Freyja said…

  hehehehe :) lika med Tjodverjana sagdi hann ad allt hjolhusapakkid sem kaemi til DK a hverju ari yrdi nu ad gefa teim stig.. ;)

   
 • At 6:19 e.h., Blogger Ásdís said…

  ég er alveg sammála ykkur kynnirinn og stiggjöfin er það sem er skemmtilegt við Eurovision. Ég horfði á undankeppnina án kynnis og það vantaði virkilega e-ð. Úrslitakeppnina hlustaði ég svo óvart á með kynni (var að hlusta á rás 2 og svo kom bara allt í einu eurovision) og það var bara miklu skemmtilegra þótt Ísland væri ekki með (gat reyndar alltaf kíkt á hina útsendinguna líka til að sjá hvað var að gerast en það var eiginlega alveg óþarfi:)).

   
 • At 6:33 e.h., Blogger Alma said…

  Ég er algjörlega ósammála því að þetta sé skemmtilegra svona varðandi stigagjöfina. Ómögulegt að heyra ekki öll stigin. En frábært að Finnland vann! :)

   
 • At 9:21 e.h., Blogger Jónas said…

  Það stingur í augun að sjá staðreyndarvilluna í þessari færslu. Ísland gaf dönum 8 stig í lokakeppninni en ekki 10, þau fóru til Litháa. Við skulum bara hafa það á hreinu.

   
 • At 8:55 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

  alveg brill að Finnarnir unnu! Er ekki bara stefnan tekin á hópferð til Finnlands að ári?! Hvað segiði um það? :)

   

Skrifa ummæli

<< Home