Fjarmennt
Nýyrðasmíði Freyju hefur ákveðið að orðið fjarmennt verði skilgreint sem yfirheiti fjarnáms, dreifnáms og blandaðs náms. Ef þið hafið áhuga á frekari vitnesku um stöðu fjarmenntar á grunnskólastiginu á Íslandi er um að gera að senda mér línu á morgun og fá meistaraverkið sent á pdf.
En það sem mig vantar núna er : ykkar álit á orðinu! Er þetta alveg útúr kú?
En það sem mig vantar núna er : ykkar álit á orðinu! Er þetta alveg útúr kú?
5 Comments:
At 1:39 e.h.,
Nafnlaus said…
Mér finnst þetta mjög gott og gilt orð:) Og já, ég vil fá pdf eintak af meistarastykkinu!
At 10:58 e.h.,
Nafnlaus said…
Ordi fjarmennt virkar almennt bara vel a mig gott ad hafa nennt ad finna svona pent ord. rakel pakel
At 10:53 f.h.,
Nafnlaus said…
jeg ville bare sige at det er meget hyggeligt ord... vel valið, skýrt, stutt og laggott
At 11:38 f.h.,
Nafnlaus said…
http://www.google.com/search?client=safari&rls=is-is&q=fjarmennt&ie=UTF-8&oe=UTF-8
At 12:53 e.h.,
Nafnlaus said…
:) hver er músin anóní?
Skrifa ummæli
<< Home