Heimsins stysta útskriftaferð
Þegar vinir mínir og kunningjar í Kennaraháskólanum flykkjast til Spánar, Englands eða Danmerkur í skemmtiferðir til að fagna því að skólagöngu okkar er lokið fer ég á fund. Fundurinn verður í Malmö og KBH og keypti ég mér flugmiða í dag. Það eru nákvæmlega 40 tímar frá því að ég flýg frá Keflavík og þar til ég lendi þar aftur!
Heimsins stysta útskriftaferð
Heimsins stysta útskriftaferð
3 Comments:
At 2:35 e.h.,
Nafnlaus said…
fussfuss... fundur á ekki skilið að kallast útskriftarferð! ég mundi frekar segja að þú hafir tekið forskot á sæluna og bæði þegar farið og í framtíðinni planað sem flestar útskriftarferðir á þessu ári ;)
At 9:39 e.h.,
Freyja said…
haha, Bjarnheiður: það er sko alveg satt! ef talin eru þessar 4 DK resur á 5 mánuðum og tilvonandi vonandi heimsreisa í lok árs er ég alveg að toppa allar útskriftaferðir ;)
Annars verður the real útskriftaresan farin fyrstu helgina í Júlí á Humarhátíð á Höfn í Hornafirði. Íslenskt, Já takk!
At 3:56 f.h.,
Nafnlaus said…
Oh já íslenskt er best í heimi! Malmö er líka snilldarstaður, miklu betri H og M þaer en í Köben. Rakel Björk
Skrifa ummæli
<< Home