Freyja tímabundin

Hér mun kjúlli sjálfur bulla í óákveðinn tíma þar til kjúlli sjálfur lifnar aftur til lífsins. Njótið heil

fimmtudagur, maí 18, 2006

Mega sega nörd


Síðustu daga hef ég setið hér á "skrifstofunni" í Brúarásnum og hannað heimasíðu. Þegar ég kemst á kaf í php errorum(segi þetta bara því ég kann ekkert í php ;) ) þá er ég sko í essinu mínu! Kók mér við hlið, þunngt loft, endalaus hamingja þegar villurnar leysast og plástrar passa á rétta staði á modulein...það eina sem vantar er dominospizzukassi með hálfétinni pizzu... og kannski að skipta um kyn ;) Afraksturinn er ekki enn orðinn opinber, það á eftir að fixa texta og myndir...á 3 tungumálum! Það þarf náttúrulega ekki að tala um það hvað ég skammast mín fyrir að eiga "bara" blogspot síðu eins og stendur... úff *nördahrollur*

Þessi pistill var í boði gervinördsins í mér. Í raun er ég ferðarotta sem elska tilhugsunina um challangeið að komast á hálftíma frá gateinu mínu á Kastrup og í lestina á leið til Malmö ;)

4 Comments:

 • At 3:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Tu aettir alveg ad na tvi ef farangurinn kemur strax, annars er tetta soldid taept. En fara lestirnar til Malmo ekki svo titt? Helt taer faeru a klukkutimafresti eda eitthvad svoleidis tvi tad er fullt af folki sem vinnur i Koben en byr i Malmo.
  Rakel

   
 • At 3:28 e.h., Blogger Freyja said…

  Ég verð bara með handfarangur og þær fara á 20 mín fresti, þetta næst :)

   
 • At 4:35 e.h., Blogger Valla said…

  vertu með töskuna sem ég sagði þér að vera með :)

   
 • At 10:38 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Hahahaha, já Freyja þessi gaur minnir skuggalega á þig ;þ Einmitt!!!

   

Skrifa ummæli

<< Home