Freyja tímabundin

Hér mun kjúlli sjálfur bulla í óákveðinn tíma þar til kjúlli sjálfur lifnar aftur til lífsins. Njótið heil

fimmtudagur, júní 01, 2006

Góðir dagar...

... sumir dagar eru bara betri en aðrir :) Ég elska óvænt góða daga. Þar sem hlutirnir ganga upp, óvænt hrós sem fær mann til að brosa út að eyrum...og póstkort sem var heilan mánuð að berast.
Skemmtilegar stundir með góðum vinum, góðar stundir með föndurdótinu og sambýlingur sem kemur með rúnstykki í morgunmat úr bakaríinu.

Þrátt fyrir alla rigninguna er ég skælbrosandi :)

2 Comments:

 • At 1:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

  Interesting site. Useful information. Bookmarked.
  »

   
 • At 4:43 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

  I find some information here.

   

Skrifa ummæli

<< Home