Freyja tímabundin

Hér mun kjúlli sjálfur bulla í óákveðinn tíma þar til kjúlli sjálfur lifnar aftur til lífsins. Njótið heil

þriðjudagur, júní 20, 2006

Loksins!

Loksins hef ég fengið smá pláss til að koma mér fyrir :) Þ.e. hér í Brúarásnum....og þetta er allt að koma :) Það er ekki orðið kósí hér og enganveginn Freyjulegt, en amk eru sófarnir farnir! Og dótið úr geymslunni svo að rúmið hans Palla fékk að fljúga þangað inn. Á morgun kemur kommóðan mín og restin af rúminu. Vonandi fer svo bráðum að komast heimilislegur bragur á þetta blessaða herbergi..
Stofan er smá skrítin með ekkert sjónvarp og engar græjur..aðalega því að það er ennþá sjónvarpsskápur þar með gapi í ! Eldhúsið þarf nauðsynlega á pottum og eldhúsborði að halda. Þetta er allt í vinnslu. Langar mest í inneign í Búsáhaldabúð Þorsteins Bergsmanns núna! og Ikea! :)

Farin að búa til borðskreytingar fyrir laugardaginn.

Akkurat 3 sólarhringar í fjölgun á heimilinu! Guð hvað ég er spennt :)

p.s. það er gaman í vinnunni :)

4 Comments:

 • At 3:08 e.h., Blogger Jónas said…

  verða borðskreytingarnar borðleggjandi?

   
 • At 10:23 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

  heyrðu Kjella mín !

  Takk kærlega fyrir björgun hérna um daginn...við komumst til Turku og svo Helsinki beint í skoðunarferð til Provoo...

  Vona að þú hafir náð fundinum að mestu leyti ;)

  kær kveðja, Marta Margrét

   
 • At 10:50 f.h., Blogger Jónas said…

  Stóra stundin í kvöld!!!

  OMG OMG!!!

   
 • At 1:33 e.h., Blogger Freyja said…

  Marta: frábært! :) Já, ég fékk bara flotta útsýnisflugferð yfir Álandseyja í stað sundlaugar á efsta þilfari á flottu skipi! En well. :)

  Gott að þið komust á leiðarenda og ég náði að koma í veg fyrir að einhver ykkar sköðuðu icelandair fólkið alvarlega með lögfræðirökræðum ;) ;)

   

Skrifa ummæli

<< Home